Monthly Archives: June 2017

Smá ryðviðgerðir, þolinmæðin!!

Hef aðeins verið að grilla í pallinn, gera hann góðan, lýst ágætlega á þetta bara!

 

Heilsauð bót í sárið, þarna var hérumbil allt farið af ryði vegna hreyfingar í upphækkunarklossum

Öflugur 2.5mm þverbiti, þetta ætti að verða til friðs!

Sleit svo afturstuðarann af, hann er að ég held ónýtur! Betra að finna annan, þarf líka að laga aðeins í grindinni þarna aftast!