Gamlar myndir af Hilux

Fyrr í dag hafði Ingvi, fyrsti eigandi Hilux jeppans samband við mig og sagðist eiga af honum gamlar myndir sem honum langaði að sýna mér. Það er alltaf gaman að “leita að upprunanum!”

 

Hér er bíllinn greinilega nýr og verið að breyta, þarna á eftir að smíða undir hann fjöðrun að aftan og færa hásingu aftar

Hér mynd úr bók Jóns Snæland, við Eystri-Jökulsá norðan Hofsjökuls.

Þungum snjó borinn, þarna sýnist mér vera spil að framan

Flott mynd

Leave a Reply