Hamingjurallý á Hólmavík

Ég skrapp vestur á Hólmavík á hilux með fellihýsi í eftirdragi, hann hafði það þokkalega blessaður en fór hægt upp þröskulda og bröttubrekku, kælivatnshiti steig aðeins en féll um leið og miðstöð var notuð á heitum blæstri, ljóst þykir því að kæligeta nýja vatnskassans er ekki næg!

Á Hólmavík var mikið fjör, og mikið aksjón í Rallkappakstri sem ég fylgdist með

Leave a Reply