Monthly Archives: March 2019

Jeppaferð í Dalakofann

Við skruppum saman nokkrir félagar í Dalakofann

Við Olís Rauðavatni
Bíll Arnars Kára
Bíll minn og gamli Einars
Stefán Dal ekur gamla Einars
Frábært ferðaveður
Allir í góðu stuði
Skemmtilegt en krefjandi færi
Brynjar að pústa
Lang flottastur!
Stebbi dal þrælar Lúxanum
Færið þyngist eftir því sem ofar dregur
Komin að Dalakofanum
Hersingin búin að stilla sér upp við kofann
Steikin komin í ofninn
og mjöðurinn í kroppinn
Um nóttina gerði kára og gerði okkur erfitt fyrir á heimleið
Allt í skrúfunni
Þingeyingur lánar loft
Komin á þurrt

Fiskeldi!

Við Sóley fengum okkur fiska í búr !

Við eigum ekki skraut fyrir þá í búrið svo þeir fengu bara gamla húslykla og kertastjaka og njóta þess vel !

Nokkrir hlutir í viðbót frá ameríku

Fékk teppi og ýmsa hluti sem auðvelda samsetningu og frágang

Nýtt teppi í sama lit og það gamla, ryðfríar hemlalagnir og nýjar hemlaslöngur.

Hinir ýmsu hlutir, kveikjubyssa, stöðuhemilskaplar, termóstatt og mælar, vacúm mælir og ýmislegt fleira.