Sumardagur fyrsti á Langjökli! Leave a reply Við feðgar brunuðum endilangann Langjökul á Sumardaginn fyrsta! Feðgar á fjöllum Það bættust býsna margir í hópinn Flott veður, gott útsýni við Fjallkirkju Þursaborg Gott að hafa sprungukort til viðmiðunar Geggjaðir sólstafir í Borgarfirði