Category Archives: Sumarferðir 18

Syðra fjallabak 8.18

Við Sóley ókum Syðra fjallabak fram og tilbaka sl. helgi, í fyrsta skipti að sumarlagi.

Síðan koma myndir frá Sóley!

Kerlingarfjöll – Setur ofl.

Við Sóley skruppum með vagninn í Kerlingarfjöll og fórum svo suður með Hofsjökli og innað Setrinu og skoðuðum umhverfið þar í sumarbúningi í fyrsta skipti.