Við Sóley ókum Syðra fjallabak fram og tilbaka sl. helgi, í fyrsta skipti að sumarlagi.
Blessaður sért þú, Bólstaður Tröllagjá Hér var smá bras í vetur, við Tröllagjá Einhyrningsflatir Sandfok á Mælifellssandi Strútur flottur skáli Engin mælaborðsljós! skrítið, fjallaloftið! Falleg grösin! Litirnir fanga augað Klikkaðir litir Mælifell flýtur í þokunni Mýrdalsjökull Emstrur Á mynd af nákvæmlega þessum stað í vetur Sami staður Sami staður og í vetur, risagrýlukerti Flott grýlukerti!
Síðan koma myndir frá Sóley!
Við ræsin hjá Gilsá lentum við í basli í vetur Meinlaust svæði á sumrin Hryggurinn sem ég festi mig á..! Árbakki Mynd frá í vetur við ræsin Í veginum fram af þar sem ræsin eru var forarpittur Líklega um 2m djúpur pittur Hér á hryggnum Panama canall! Við innsta bæ í Fljótshlíð eru þessi skilti, nú var ekki vindur Í vetur blés svo hressilega að keðjan stóð í 20° undan vindi! Daginn eftir fórum við bakaleið inn í Þakgil, þetta er að sjá nokkuð fáfarin leið, enda leitast til þess af eigendum að hún sé lítið ekin, skv. skiltum..? Þarna hafði rignt mikið og voru árnar varasamar Skemmtileg skilti Fallegt um að litast á leið í Þakgil Flottar steinamyndanir Þakgil Matsalurinn Dagur 2 á fjallabaki, mikil litadýrð Ótrúlegir litir Mátti til að bæta rauða litnum við þessa mynd Mælifell svífur á þokuskýi Vel étið! Trakkið með öllum útúrdúrum