Við feðgar brunuðum endilangann Langjökul á Sumardaginn fyrsta!
Category Archives: Vetrarferðir 2019 og 20
Jeppaferð í Dalakofann
Við skruppum saman nokkrir félagar í Dalakofann
Skreppur að Langjökli
Lókur í laug 2019
Veturinn kom loks! Það snjóaði aðeins í vikunni, en ég hef ekki farið á hálendið, annnað en í Landmannalaugar fyrstu viku janúar. Líkt og sl. 10 ár.
Það var ekkert öðruvísi þetta ár, annað en að enginn snjór var að ráði, aðallega krapapollar og klakapollar og engin leið að feta inn úr nema eftir vegum líkt og um sumar.
Tveir vinir mínir frá Bretlandi komu með, við kynntumst um 2004 þegar við spiluðum saman tölvubílaleik gegnum internetið. Ótrúlega lítill heimur og skemmtilegur!
Annar þeirra er sá sami og hitti mig sl. sumar.
Nokkrar myndir frá Sóley
Come sail away!
Hópurinn við Landmannahelli, það var auðvelt að aka upp Dómadalsháls vegna snjóleysis
Bretarnir hrifnir af Íslensku lambi
Komin að Sigöldu