Við Sóley tókum okkur til tvær helgar og rifum garðinn í tætlur, auðvitað kom hiluxinn að góðum notum, og spilið, maður minn! 🙂




Við Sóley tókum okkur til tvær helgar og rifum garðinn í tætlur, auðvitað kom hiluxinn að góðum notum, og spilið, maður minn! 🙂
Við feðgar brunuðum endilangann Langjökul á Sumardaginn fyrsta!
Við skruppum saman nokkrir félagar í Dalakofann
Veturinn kom loks! Það snjóaði aðeins í vikunni, en ég hef ekki farið á hálendið, annnað en í Landmannalaugar fyrstu viku janúar. Líkt og sl. 10 ár.
Það var ekkert öðruvísi þetta ár, annað en að enginn snjór var að ráði, aðallega krapapollar og klakapollar og engin leið að feta inn úr nema eftir vegum líkt og um sumar.
Tveir vinir mínir frá Bretlandi komu með, við kynntumst um 2004 þegar við spiluðum saman tölvubílaleik gegnum internetið. Ótrúlega lítill heimur og skemmtilegur!
Annar þeirra er sá sami og hitti mig sl. sumar.
Nokkrar myndir frá Sóley
Come sail away!
Hópurinn við Landmannahelli, það var auðvelt að aka upp Dómadalsháls vegna snjóleysis
Bretarnir hrifnir af Íslensku lambi
Komin að Sigöldu
Ég fékk mér álplötu og smíðaði lok yfir pallinn á hilux
Myndir segja meir en 1000 orð segja allir
Hurðin var komin af svo ég skipti lömunum út, þær voru mjög slappar
More rust prevention
If it looks stupid but it works, what is it then?
Jæja, ekki fékk ég að aka Hilux lengi áður en eitthvað bilaði, nú hættu ljósin að virka! Allt svart!
Ég reif sundur innréttinguna og mældi og komst að þeirri niðurstöðu að víralúmið og rofarnir og segulrofarnir virka vel, og kveikja ljósin ef ég tengi fram hjá. Dagljósa relayið hlýtur að vera sökudólgurinn!
Ég nýtti tækifærið og tók bílstjórahurðina af, fyrir aukin þægindi ef þægindi skyldi kalla… en líka til að skipta um hurðalamirnar sem ég er búinn að eiga lengi.
Fyrri eigendur hafa sett nokkur fjarstört og fjarlæsingar í þennan bíl ég henti þessu öllu í ruslið og nota bara lykilinn ef ég læsi þá nokkuð yfir höfuð !
Tók svo loks vel til í vélarrýminu, þar var sama, mikið af gagnslausum rafköplum.