Category Archives: Hilux

Smá bras í garðinum

Við Sóley tókum okkur til tvær helgar og rifum garðinn í tætlur, auðvitað kom hiluxinn að góðum notum, og spilið, maður minn! 🙂

Allt rifið upp með rótum
Hörku átök
Grysja þetta ógeð

Sumardagur fyrsti á Langjökli!

Við feðgar brunuðum endilangann Langjökul á Sumardaginn fyrsta!

Feðgar á fjöllum
Það bættust býsna margir í hópinn
Flott veður, gott útsýni við Fjallkirkju
Þursaborg
Gott að hafa sprungukort til viðmiðunar
Geggjaðir sólstafir í Borgarfirði

Jeppaferð í Dalakofann

Við skruppum saman nokkrir félagar í Dalakofann

Við Olís Rauðavatni
Bíll Arnars Kára
Bíll minn og gamli Einars
Stefán Dal ekur gamla Einars
Frábært ferðaveður
Allir í góðu stuði
Skemmtilegt en krefjandi færi
Brynjar að pústa
Lang flottastur!
Stebbi dal þrælar Lúxanum
Færið þyngist eftir því sem ofar dregur
Komin að Dalakofanum
Hersingin búin að stilla sér upp við kofann
Steikin komin í ofninn
og mjöðurinn í kroppinn
Um nóttina gerði kára og gerði okkur erfitt fyrir á heimleið
Allt í skrúfunni
Þingeyingur lánar loft
Komin á þurrt

Skreppur að Langjökli

J00gTFGn_o.jpg
Flottur vetrardagur, nægur snjór og heiðskíra
YfdXlQfl_o.jpg
Við vörðu á Kaldadal,
GtrF6EVY_o.jpg
Gaman að sjá súkkur á fjöllum
T6kSFdjK_o.jpg
súkka stökk og brotnaði í lendingu
fjCptNf5_o.jpg
Ég hjakkaði og hjakkaði og svo kom brestur, þá var bara 4×3… gott að hafa driflæsingu þarna!
wzuS2VH9_o.jpg
Fórum niður í borgarfjörð án þess að fara á jökulinn! Klukkan var orðin of margt
6Ja24GVb_o.jpg

Lókur í laug 2019

Veturinn kom loks! Það snjóaði aðeins í vikunni, en ég hef ekki farið á hálendið, annnað en í Landmannalaugar fyrstu viku janúar. Líkt og sl. 10 ár.

Það var ekkert öðruvísi þetta ár, annað en að enginn snjór var að ráði, aðallega krapapollar og klakapollar og engin leið að feta inn úr nema eftir vegum líkt og um sumar.

Tveir vinir mínir frá Bretlandi komu með, við kynntumst um 2004 þegar við spiluðum saman tölvubílaleik gegnum internetið. Ótrúlega lítill heimur og skemmtilegur!

Annar þeirra er sá sami og hitti mig sl. sumar.

Nokkrar myndir frá Sóley

bTf7Jfto_o.jpg
Við félagar við skálann í Landmannalaugum, kominn í baukana.
lizqJFi6_o.jpg
G7 Offroad Team


XvsNOq7w_o.jpg
Þennan fína útbúnað fékk ég í jólagjöf frá Sóley


JAm7igYX_o.jpg
2 eins


2JTQlasm_o.jpg
Strand


3Gjsm9fe_o.jpg


qEzJXLK1_o.jpg


Om7xpRFh_o.jpg

Come sail away!

bsxw9PgF_o.jpg
snjólaust við Landmannalaugar í janúar


sYpZXbBl_o.jpg
Ekið eftir veginum á Landmannaleið


TRkopAcK_o.jpg
Víða var vatn upp á hurðir á 38″ bíl og djúpt niður á veg gegnum hraunið


A3vm9G3K_o.jpg

Hópurinn við Landmannahelli, það var auðvelt að aka upp Dómadalsháls vegna snjóleysis

1JmD9ggI_o.jpg

Bretarnir hrifnir af Íslensku lambi

KuijsYxz_o.jpg

Komin að Sigöldu

xuwtOErm_o.jpg
Þröngt mega sáttir sitja, í Hilux.


Meira hilux dund

Myndir segja meir en 1000 orð segja allir

VQLKALJJ_o.jpg
nýjar lamir, þær komu alveg ómálaðar svo ég setti menjugrunn og sprautulakk yfir
hHTBFock_o.jpg

Hurðin var komin af svo ég skipti lömunum út, þær voru mjög slappar

dXCyQBRZ_o.jpg


8vQKr1he_o.jpg
hmmm, ódýrir kútar frá USA, spurning að hafa þá í seríu


zkj99K6W_o.jpg


zOewjhq5_o.jpg
setti fluidfilm á grind og botn

More rust prevention

UuPUWcc5_o.jpg
öflugt stöff


5fAJOKNX_o.jpg
setti nýjan rúðupisskút, henti þeim sem var sérsmíðaður í hjólskálina í ruslið


VFAXiyCJ_o.jpg


SPXoBJBV_o.jpg


KTjWVTop_o.jpg

If it looks stupid but it works, what is it then?

5g1yvBl3_o.jpg
loks hægt að tala saman í bílnum


m8nZVyau_o.jpg
framdrifið úr


y0qTOeik_o.jpg
þessi upphengilega á lengri öxlinum var algerlega ónýt


5jPpDbnQ_o.jpg


NEh9ukl2_o.jpg


NhcuTrPJ_o.jpg
nýtt drif


Rafmagnsvesen á Hilux!

Jæja, ekki fékk ég að aka Hilux lengi áður en eitthvað bilaði, nú hættu ljósin að virka! Allt svart!

nBc9ZyCh_o.jpg

Ég reif sundur innréttinguna og mældi og komst að þeirri niðurstöðu að víralúmið og rofarnir og segulrofarnir virka vel, og kveikja ljósin ef ég tengi fram hjá. Dagljósa relayið hlýtur að vera sökudólgurinn!

Ég nýtti tækifærið og tók bílstjórahurðina af, fyrir aukin þægindi ef þægindi skyldi kalla… en líka til að skipta um hurðalamirnar sem ég er búinn að eiga lengi.

NORZ8uHM_o.jpg



CebLvh1n_o.jpg



Fyrri eigendur hafa sett nokkur fjarstört og fjarlæsingar í þennan bíl ég henti þessu öllu í ruslið og nota bara lykilinn ef ég læsi þá nokkuð yfir höfuð !

8owwcjI1_o.jpg


Tók svo loks vel til í vélarrýminu, þar var sama, mikið af gagnslausum rafköplum.

Smá viðhald fyrir veturinn

Ég hef lítið notað jeppann síðan í ferðalögum í sumar, þar stóð hann sig með stakri prýði. Nú er hinsvegar að koma vetur og þá þarf að gera klárt svo hann verði nú til friðs í óbyggðum!

Sílsinn var byrjaður að losna, slípaði hann upp og heilsauð, á eftir að mála í réttum lit.
Alternator var farinn að suða og var lélegur, keypti nýjan frá Bretlandi.
Nýji alternatorinn er mjög flottur, ég skipti um öll rafmagnstengi líka því þau voru brunnin og léleg.
Hér má sjá hvernig ástandið á tengingunum var orðið, obbb bójj!
Hér er svo komin ný kúpling á kæliviftu vélarinnar!