Hér gefur að líta lista yfir bifreiðir sem ég á, eða hef átt í gegnum tíðina. Helstu upplýsingar um þá og myndir.
-
TOYOTA HILUX 2000 38″ (Vetrarhetjan)
-
HYUNDAI GALLOPER 1999 38″
-
SUZUKI VITARA 1997 38″
-
CHEVROLET MONTE CARLO 1987
Öll mín myrkraverk fara fram á Hrauninu sem kallað er, það er verkstæði mitt er stendur við gamalgróna iðnaðargötu í Hraunahverfinu í Hafnarfirði. Þar hef ég nú verið í á sjöunda ár að brasa.