Reif pallinn af, veit að þar er eitthvað af ryði, ætti þó að ganga nokkuð vel að laga það, allavega er starfs aðstaðan til fyrirmyndar, lagði pallinn á hvolf ofan á kar þannig það er í sæmilegri vinnuhæð.
Sóley unnusta mín mátaði Subaru sætin og sagðist líka þau vel!