Author Archives: Sævar Örn

Langt er um liðið!

Nú eru liðin rúm fimm ár frá því ég skrifaði seinast nokkuð inn á þessa síðu, vá hvað þetta er fljótt að gerast.

Vá hvað margt hefur gerst frá því ég skrifaði hér seinast… Ég veit ekki hvar ég á að byrja eiginlega!

Ég stefni þó að því að byrja að skrifa hér einhverja pistla öðru hverju næstu misseri, ekki endilega að fylla alveg í eyðuna milli 2019 og 2024, nema að hluta til mögulega. En aðallega til að halda utan um ferðalög og verkefni sem ég stend í hverju sinni.

kv. Sævar Örn – Sóley – Skoti

Smá bras í garðinum

Við Sóley tókum okkur til tvær helgar og rifum garðinn í tætlur, auðvitað kom hiluxinn að góðum notum, og spilið, maður minn! 🙂

Allt rifið upp með rótum
Hörku átök
Grysja þetta ógeð

Sumardagur fyrsti á Langjökli!

Við feðgar brunuðum endilangann Langjökul á Sumardaginn fyrsta!

Feðgar á fjöllum
Það bættust býsna margir í hópinn
Flott veður, gott útsýni við Fjallkirkju
Þursaborg
Gott að hafa sprungukort til viðmiðunar
Geggjaðir sólstafir í Borgarfirði

Jeppaferð í Dalakofann

Við skruppum saman nokkrir félagar í Dalakofann

Við Olís Rauðavatni
Bíll Arnars Kára
Bíll minn og gamli Einars
Stefán Dal ekur gamla Einars
Frábært ferðaveður
Allir í góðu stuði
Skemmtilegt en krefjandi færi
Brynjar að pústa
Lang flottastur!
Stebbi dal þrælar Lúxanum
Færið þyngist eftir því sem ofar dregur
Komin að Dalakofanum
Hersingin búin að stilla sér upp við kofann
Steikin komin í ofninn
og mjöðurinn í kroppinn
Um nóttina gerði kára og gerði okkur erfitt fyrir á heimleið
Allt í skrúfunni
Þingeyingur lánar loft
Komin á þurrt

Fiskeldi!

Við Sóley fengum okkur fiska í búr !

Við eigum ekki skraut fyrir þá í búrið svo þeir fengu bara gamla húslykla og kertastjaka og njóta þess vel !

Nokkrir hlutir í viðbót frá ameríku

Fékk teppi og ýmsa hluti sem auðvelda samsetningu og frágang

Nýtt teppi í sama lit og það gamla, ryðfríar hemlalagnir og nýjar hemlaslöngur.

Hinir ýmsu hlutir, kveikjubyssa, stöðuhemilskaplar, termóstatt og mælar, vacúm mælir og ýmislegt fleira.

2 vikna rispu að ljúka

Nú hægist aðeins á framvindu aftur, tveggja vikna fríi mínu að ljúka, framvindan var meiri en ég átti von á, ég hafði sett mér það markmið að klára ryðviðgerðir á þeim tíma, en ekki koma bílnum saman og í gang…! en ég gleðst ómælanlega yfir því

106357
106358

+

106359

Verkstæðið mitt, gólfið hvítt!

Litlu hlutirnir part 2

105997
105996
105990

Skiptiarmurinn passar núna með flækjunum, mjög þröngt samt.. 🙂

105989

2000 hestafla gírkassa bitinn er kominn í bílinn

105991

og sá gamli kominn í GM hrúguna

105993

Orginal í mælaborðinu var þetta járnstykki framanvið hitt merkið, munurinn er að á járninu sem kom yfir er overdrive en ekki á hinu, þannig með mína TH350 3 gíra nota ég þetta merki án overdrive, sniðugt

105995

Komið stýri komnar bremsur

105992

105994

Litlu hlutirnir…

105898
105892
105891
105896
105893
105890

Lagaði stýristúbuna, hún var að detta sundur einsog frægt er á 80s GM bílum

105895

Mælaborðið var brotið, bjargaði þessu svona til bráðabirgða svo það brotni ekki meira

105897
105894

Farin að koma smá innrétting..