Við Sóley tókum okkur til tvær helgar og rifum garðinn í tætlur, auðvitað kom hiluxinn að góðum notum, og spilið, maður minn! 🙂
Category Archives: Fréttir
Sumardagur fyrsti á Langjökli!
Við feðgar brunuðum endilangann Langjökul á Sumardaginn fyrsta!
Jeppaferð í Dalakofann
Við skruppum saman nokkrir félagar í Dalakofann
Fiskeldi!
Við Sóley fengum okkur fiska í búr !
Við eigum ekki skraut fyrir þá í búrið svo þeir fengu bara gamla húslykla og kertastjaka og njóta þess vel !
2 vikna rispu að ljúka
Nú hægist aðeins á framvindu aftur, tveggja vikna fríi mínu að ljúka, framvindan var meiri en ég átti von á, ég hafði sett mér það markmið að klára ryðviðgerðir á þeim tíma, en ekki koma bílnum saman og í gang…! en ég gleðst ómælanlega yfir því
+
Verkstæðið mitt, gólfið hvítt!
púst og gangsetning
Litlu hlutirnir part 2
Skiptiarmurinn passar núna með flækjunum, mjög þröngt samt.. 🙂
2000 hestafla gírkassa bitinn er kominn í bílinn
og sá gamli kominn í GM hrúguna
Orginal í mælaborðinu var þetta járnstykki framanvið hitt merkið, munurinn er að á járninu sem kom yfir er overdrive en ekki á hinu, þannig með mína TH350 3 gíra nota ég þetta merki án overdrive, sniðugt
Komið stýri komnar bremsur
Litlu hlutirnir…
Lagaði stýristúbuna, hún var að detta sundur einsog frægt er á 80s GM bílum
Mælaborðið var brotið, bjargaði þessu svona til bráðabirgða svo það brotni ekki meira
Farin að koma smá innrétting..
Mikill léttir !
Smellti hurðunum á, jafnvel þó þær séu ónýtar.. ég bara varð að fá að vita hvort þær myndu passa í gatið..! Og þær smell passa báðar…
Boddýið loks fast á grindinni með 10 festingum í stað tveggja, einsog var aður en ryðbætingar hófust.
Þetta er að verða bíll á ný
Miðarnir frá verksmiðjunni, þarf að láta endurprenta þá fyrir mig og setja í nýju hurðirnar.
Hröð handtök
Ég þarf að læra að sjóða upp á nýtt… er búinn að vera að sjóða blikk í að verða ár… kemst svo í 5mm og veit ekkert hvað ég er að gera.. og rafsuðan segir bara Haaaa
Allir kleinuhringirnir komnir á grindina
Grunnur
Rustoliner vélalakk
Ótrúlegt hvað smá sprautulakk gerir við gamalt brúnt járn
Poly bodypúðar
Body og grind komin saman á ný..!
Þessi fær að fara í frí núna, guð sé lof…!