Nú eru liðin rúm fimm ár frá því ég skrifaði seinast nokkuð inn á þessa síðu, vá hvað þetta er fljótt að gerast.
Vá hvað margt hefur gerst frá því ég skrifaði hér seinast… Ég veit ekki hvar ég á að byrja eiginlega!
Ég stefni þó að því að byrja að skrifa hér einhverja pistla öðru hverju næstu misseri, ekki endilega að fylla alveg í eyðuna milli 2019 og 2024, nema að hluta til mögulega. En aðallega til að halda utan um ferðalög og verkefni sem ég stend í hverju sinni.
kv. Sævar Örn – Sóley – Skoti