Monthly Archives: October 2017

Fyrsti smá prufurúntur

Prófaði aðeins að bóna og sá strax að það þurfti meira til, keypti massa og massaði bílinn og bónaði vel tvisvar, allt annað að sjá lakkið en það er samt mikið skemmt sums staðar og verður eki lagað nema sprauta bílinn allan

 

Skrapp svo á Úlfarsfell prófaði lága drifið og svona, er ekki búinn að tengja loftkerfi og prófaði því læsinguna ekki

 

Prófaði að tengja 2stk 12v dælur inn á rafgeymi og þá heldur hann 13.5V við 1000sn á mínútu bara allt í lagi…

VHF og GPS

Kom gps tækinu og vhf stöðinni ágætlega fyrir, skipti líka um útvarp notaði það sem ég átti fyrir í Galloper jeppanum

Setti aurhlífarnar á og keðjur til að halda þeim, mixaði stuðara undan Ford Ranger aftaná bílinn og málaði hann með pallmálningunni

 

Rafbíll!

Ég keypti mér rafmagns dótabíl!

https://www.facebook.com/sabilagar/videos/10156784589102907/

https://www.facebook.com/sjeiriksson/videos/10155648518467180/

https://www.facebook.com/sabilagar/videos/10156787397757907/

https://www.facebook.com/sabilagar/videos/10156787436892907/

Stýrisliður og keypti dekk og felgur

Skipti um ónýtan stýrishjörulið og keypti 38″ AT dekk á 14″ breiðum krómfelgum dekkin eru ca hálfslitin og tvö kannski rétt rúmlega hálfslitin

Kagginn er allur að skriða saman og skemmtilegt að sjá hann loks á alvöru dekkjum

r a