Monthly Archives: February 2019

2 vikna rispu að ljúka

Nú hægist aðeins á framvindu aftur, tveggja vikna fríi mínu að ljúka, framvindan var meiri en ég átti von á, ég hafði sett mér það markmið að klára ryðviðgerðir á þeim tíma, en ekki koma bílnum saman og í gang…! en ég gleðst ómælanlega yfir því

106357
106358

+

106359

Verkstæðið mitt, gólfið hvítt!

Litlu hlutirnir part 2

105997
105996
105990

Skiptiarmurinn passar núna með flækjunum, mjög þröngt samt.. 🙂

105989

2000 hestafla gírkassa bitinn er kominn í bílinn

105991

og sá gamli kominn í GM hrúguna

105993

Orginal í mælaborðinu var þetta járnstykki framanvið hitt merkið, munurinn er að á járninu sem kom yfir er overdrive en ekki á hinu, þannig með mína TH350 3 gíra nota ég þetta merki án overdrive, sniðugt

105995

Komið stýri komnar bremsur

105992

105994

Litlu hlutirnir…

105898
105892
105891
105896
105893
105890

Lagaði stýristúbuna, hún var að detta sundur einsog frægt er á 80s GM bílum

105895

Mælaborðið var brotið, bjargaði þessu svona til bráðabirgða svo það brotni ekki meira

105897
105894

Farin að koma smá innrétting..

Mikill léttir !

Smellti hurðunum á, jafnvel þó þær séu ónýtar.. ég bara varð að fá að vita hvort þær myndu passa í gatið..! Og þær smell passa báðar…

105845

105846
105848

Boddýið loks fast á grindinni með 10 festingum í stað tveggja, einsog var aður en ryðbætingar hófust.

105850

Þetta er að verða bíll á ný

105851
105854

Miðarnir frá verksmiðjunni, þarf að láta endurprenta þá fyrir mig og setja í nýju hurðirnar.

105849
Hef ekki séð þennan verkfærakassa fyrir drasli síðan í júní 2018
105852

Hröð handtök

105631

Ég þarf að læra að sjóða upp á nýtt… er búinn að vera að sjóða blikk í að verða ár… kemst svo í 5mm og veit ekkert hvað ég er að gera.. og rafsuðan segir bara Haaaa

105632

Allir kleinuhringirnir komnir á grindina

105633

105634

Grunnur

105635

Rustoliner vélalakk

105636

Ótrúlegt hvað smá sprautulakk gerir við gamalt brúnt járn

105637

Poly bodypúðar

105638

Body og grind komin saman á ný..!

105639
105640
105641
105642

Þessi fær að fara í frí núna, guð sé lof…!

Stórsigur

105594

Samskeytalím á allt draslið, engu sparað

105595

Fékk þetta í poulsen á 1400kr

105596

samskeytalím á allt og hvergi sparað

105597

Flugtak, Sílsarnir bera bílinn og veltibúkkinn svífur! Mikill sigur!

105598

Algengur kvilli, bodyfestingar nudda götin í grindinni svo þau stækka þá fékk ég þessar skífur í Sindra og sauð á grindina

105599

Einsog þessi mynd sýnir þá ruggaði boddíið áður bara á miðju festingunum tveimur, allar aðrar voru lausar !

105600

Sama hér

105601

Því fylgir mikil gleði að geta losað veltibúkkann og tekið til á gólfinu !

Farþegagólf ofl.

Some progress on the passenger side..

105502

Hélt að gólfið farþegamegin væri betra,, alltaf kemmst maður betur og betur að því að ónýtt er handónýtt

105503

Þessi mynd sýnir gæði ryðvarnar GM, hálft stykkið er olíuborið, og stykkið er allt ómálað… bert járn

105504

Flinstone gólf

105505
105506

Gólfið frá rockauto passar bara fínt

105507

Soðið bæði á samskeytum að innan og utan

105508

Nokkuð gott bara, þurfti að gera við tenginguna milli síls og gólfs en það er bara blikk og c.a. 70° beygja, það stykki fæst ekki keypt nýtt svo ég græjaði það sjálfur

105509
105510

105511

Seamsealer yfir allt saman, vildi óska að ég væri betri með pensilinn en svona er þetta bara, ekki svo fjarri því sem það var orgenal frá GM 🙂