





Lagaði stýristúbuna, hún var að detta sundur einsog frægt er á 80s GM bílum

Mælaborðið var brotið, bjargaði þessu svona til bráðabirgða svo það brotni ekki meira


Farin að koma smá innrétting..
Lagaði stýristúbuna, hún var að detta sundur einsog frægt er á 80s GM bílum
Mælaborðið var brotið, bjargaði þessu svona til bráðabirgða svo það brotni ekki meira
Farin að koma smá innrétting..
Smellti hurðunum á, jafnvel þó þær séu ónýtar.. ég bara varð að fá að vita hvort þær myndu passa í gatið..! Og þær smell passa báðar…
Boddýið loks fast á grindinni með 10 festingum í stað tveggja, einsog var aður en ryðbætingar hófust.
Þetta er að verða bíll á ný
Miðarnir frá verksmiðjunni, þarf að láta endurprenta þá fyrir mig og setja í nýju hurðirnar.
Ég þarf að læra að sjóða upp á nýtt… er búinn að vera að sjóða blikk í að verða ár… kemst svo í 5mm og veit ekkert hvað ég er að gera.. og rafsuðan segir bara Haaaa
Allir kleinuhringirnir komnir á grindina
Grunnur
Rustoliner vélalakk
Ótrúlegt hvað smá sprautulakk gerir við gamalt brúnt járn
Poly bodypúðar
Body og grind komin saman á ný..!
Þessi fær að fara í frí núna, guð sé lof…!
Samskeytalím á allt draslið, engu sparað
Fékk þetta í poulsen á 1400kr
samskeytalím á allt og hvergi sparað
Flugtak, Sílsarnir bera bílinn og veltibúkkinn svífur! Mikill sigur!
Algengur kvilli, bodyfestingar nudda götin í grindinni svo þau stækka þá fékk ég þessar skífur í Sindra og sauð á grindina
Einsog þessi mynd sýnir þá ruggaði boddíið áður bara á miðju festingunum tveimur, allar aðrar voru lausar !
Sama hér
Því fylgir mikil gleði að geta losað veltibúkkann og tekið til á gólfinu !
Some progress on the passenger side..
Hélt að gólfið farþegamegin væri betra,, alltaf kemmst maður betur og betur að því að ónýtt er handónýtt
Þessi mynd sýnir gæði ryðvarnar GM, hálft stykkið er olíuborið, og stykkið er allt ómálað… bert járn
Flinstone gólf
Gólfið frá rockauto passar bara fínt
Soðið bæði á samskeytum að innan og utan
Nokkuð gott bara, þurfti að gera við tenginguna milli síls og gólfs en það er bara blikk og c.a. 70° beygja, það stykki fæst ekki keypt nýtt svo ég græjaði það sjálfur
Seamsealer yfir allt saman, vildi óska að ég væri betri með pensilinn en svona er þetta bara, ekki svo fjarri því sem það var orgenal frá GM 🙂
Veturinn kom loks! Það snjóaði aðeins í vikunni, en ég hef ekki farið á hálendið, annnað en í Landmannalaugar fyrstu viku janúar. Líkt og sl. 10 ár.
Það var ekkert öðruvísi þetta ár, annað en að enginn snjór var að ráði, aðallega krapapollar og klakapollar og engin leið að feta inn úr nema eftir vegum líkt og um sumar.
Tveir vinir mínir frá Bretlandi komu með, við kynntumst um 2004 þegar við spiluðum saman tölvubílaleik gegnum internetið. Ótrúlega lítill heimur og skemmtilegur!
Annar þeirra er sá sami og hitti mig sl. sumar.
Nokkrar myndir frá Sóley
Come sail away!
Hópurinn við Landmannahelli, það var auðvelt að aka upp Dómadalsháls vegna snjóleysis
Bretarnir hrifnir af Íslensku lambi
Komin að Sigöldu
no update for a while! still not dead..! kicking actually!
Innri síls h/m að fæðast
Komin hurðarpóstbotn og ytri síls
Komin bodyfesting úrklippa úr klessubíl frá Lasvegas, þessi partur fæst ekki keyptur nýr..
Ég fékk mér álplötu og smíðaði lok yfir pallinn á hilux