Kerlingarfjöll – Setur ofl.

Við Sóley skruppum með vagninn í Kerlingarfjöll og fórum svo suður með Hofsjökli og innað Setrinu og skoðuðum umhverfið þar í sumarbúningi í fyrsta skipti.